fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
Eyjan

Jólakaffið á Nýja Íslandi

Egill Helgason
Laugardaginn 2. desember 2017 19:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hér að neðan má sjá jólakaffið sem vinir mínir á Nýja Íslandi bjóða upp á. Þau selja kaffi til styrktar Icelandic River Heritage Sites – ágóðinn fer í að sýna sögustöðum í Íslendingabyggðum ræktarsemi. Til dæmis hafa þau gert upp bæinn Engimýri af miklum myndarskap og þar er vinsæll viðkomustaður í gömlu Íslendingabyggðunum. Þar bjó meðal annarra Sigtryggur Jónasson, frumkvöðullinn sem hefur verið kallaður faðir Nýja Íslands.

 

 

Í jólakaffinu eru sérvaldar og ristaðar baunir, en félagið hefur boðið upp á fleiri tegundir, sem heita til að mynda Tíu dropar, Earl of Dufferin, Fjallkona og Nýja Ísland og Pioneer. Nú er unnið að því að endurbyggja hús sem nefnist Fagriskógur en til er þessi fallega mynd af því. Þar bjó Baldwinson-fjölskyldan.

 

 

En kaffið þessi jólin lítur svona út.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Ótti íhaldsaflanna við vit og vísindi

Sigmundur Ernir skrifar: Ótti íhaldsaflanna við vit og vísindi
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Leiksoppar örlaganna

Óttar Guðmundsson skrifar: Leiksoppar örlaganna
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hanna Katrín: Leiðréttingin risaskref í átt til verðmætasköpunar fyrir samfélagið

Hanna Katrín: Leiðréttingin risaskref í átt til verðmætasköpunar fyrir samfélagið
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Að vera kristið samfélag

Björn Jón skrifar: Að vera kristið samfélag