fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
Eyjan

Lilja segir að úrskurðurinn sé léttir

Egill Helgason
Fimmtudaginn 23. nóvember 2017 16:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lilja Mósesdóttir, sem sat á Alþingi frá 2009 til 2013, fyrst fyrir VG en síðan utan flokka, tjáir sig í athugasemdum hér á vefnum um niðurstöðu Mannréttindadómstóls Evrópu í máli Geirs Haarde. Lilja telur að úrskurðurinn sé ákveðinn léttir en liggur þungt hljóð til Samfylkingarinnar vegna þess hvernig málið þróaðist:

Atkvæðagreiðsla einstakra þingmanna Samfylkingarinnar gerði landsdómsmálið að einstaklega sorglegu máli. Við sem greiddum atkvæði með ákærum á hendur fjórmenningunum máttum í mörg ár þola afar harða persónulega gagnrýni og kröfu um afsökunarbeiðni fyrir að hafa brotið mannréttindi eins einstaklings með stuðningi okkar við pólitísk réttarhöld. Úrskurður Mannréttindadómstóls Evrópu er því ákveðinn léttir.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Trump var ósáttur við umfjöllun um hendur sínar – Lét starfsfólk sitt kaupa allt upplagið

Trump var ósáttur við umfjöllun um hendur sínar – Lét starfsfólk sitt kaupa allt upplagið
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Sögulegur kjördagur í Kanada

Sögulegur kjördagur í Kanada
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Margir vilja Guðlaug Þór í forystu í borginni – út með alla núverandi borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins

Orðið á götunni: Margir vilja Guðlaug Þór í forystu í borginni – út með alla núverandi borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Himinninn er að hrynja

Þorsteinn Pálsson skrifar: Himinninn er að hrynja
Eyjan
Fyrir 1 viku

Flokkssystir Trump – „Við erum öll hrædd“

Flokkssystir Trump – „Við erum öll hrædd“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hanna Katrín: Ófyrirleitni útgerðarinnar að kalla leiðréttingu veiðigjalda landsbyggðarskatt

Hanna Katrín: Ófyrirleitni útgerðarinnar að kalla leiðréttingu veiðigjalda landsbyggðarskatt