fbpx
Föstudagur 19.september 2025
Eyjan

Samskiptamiðlarnir og nafnlausu auglýsingarnar

Egill Helgason
Mánudaginn 30. október 2017 08:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrir þingi New York ríkis liggur fyrir frumvarp um að banna nafnlausar pólítískar auglýsingar á Facebook. Todd Kaminsky sem er upphafsmaður frumvarpsins segir að kjósendur eigi ekki að sjá pólitískar auglýsingar á Facebook án þess að vita hverjir borga fyrir þær. Það er eitt að blekkja kjósendur, segir hann, en að gera það í skjóli nafnleyndar og þurfa ekki að taka ábyrgð á því er annað mál.

Tekið er fram að þetta eigi líka við um aðra miðla. Facebook segir að það vinni í að upplýsa notendur betur um pólitískar auglýsingar. En staðreyndin er auðvitað sú að á samskiptamiðlunum koma peningarnir alltaf fyrst. Hitt er aukaatriði fyrir auðhringunum sem eiga þá og stjórna.

Þetta er umræða sem er nauðsynlegt að taka hér á Íslandi eftir kosningarnar.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Björn Jón skrifar: Dýrkun ljótleikans

Björn Jón skrifar: Dýrkun ljótleikans
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Framkvæmdastjóri N1: Meiri samkeppni á eldsneytismarkaði hér en á hinum Norðurlöndunum

Framkvæmdastjóri N1: Meiri samkeppni á eldsneytismarkaði hér en á hinum Norðurlöndunum
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Morfís útspil Sjálfstæðismanna

Orðið á götunni: Morfís útspil Sjálfstæðismanna
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Ég er leiðinlegri en betur lesin

Nína Richter skrifar: Ég er leiðinlegri en betur lesin
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigurður Gylfi skrifar: Háskólinn og Hótel Saga sáluga – Svar við rangfærslum DV

Sigurður Gylfi skrifar: Háskólinn og Hótel Saga sáluga – Svar við rangfærslum DV
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin er að moka flórinn eftir sjö ára óstjórn fyrri ríkisstjórnar

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin er að moka flórinn eftir sjö ára óstjórn fyrri ríkisstjórnar