fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
Eyjan

Bláa geislasverðið og Davíð Oddsson

Egill Helgason
Fimmtudaginn 14. apríl 2016 20:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forsetaframbjóðandinn Andri Snær Magnason á tilsvar vikunnar í viðtali við Jakob Bjarnar á Vísi.is. Fyrir þá sem þurfa skýringa við má nefna að tilvitnunin er í Star Wars.

Nú liggur fyrir að þú ferð í framboð á þínum forsendum. En, óhjákvæmilega er leikjafræði innbyggð í kosningabaráttu. Þú hlýtur að líta til annarra frambjóðenda og þeirra sem gert hafa sig líklega. Hvernig líst þér til dæmis á það að mæta Davíð Oddssyni, ef hann reimar á sig kosningaskóna?

„Mig dreymdi þetta einmitt um daginn. Þar sem ég var með bláa geislasverðið mitt og Davíð Oddsson sagði: I am your father.“

 

41u+wyCMgiL

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Mikil mistök að sameinast Kjarnanum

Reynir Traustason: Mikil mistök að sameinast Kjarnanum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: „Haltu kjafti, gamla fiskibollan þín!“

Reynir Traustason: „Haltu kjafti, gamla fiskibollan þín!“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Tók bara utan um stefnuvottinn og þakkaði honum fyrir að koma með bréfið

Reynir Traustason: Tók bara utan um stefnuvottinn og þakkaði honum fyrir að koma með bréfið
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Nú vaknar Vilhjálmur upp við áralangt sukk

Orðið á götunni: Nú vaknar Vilhjálmur upp við áralangt sukk