fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
Eyjan

Economist: Fyrirtæki græða of mikið

Egill Helgason
Mánudaginn 28. mars 2016 22:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjálft höfuðrit kapítalisma og frjáls markaðar, The Economist, skrifar að arður fyrirtækja í Bandaríkjunum sé of mikill. Þetta sé sjúkleikamerki í efnahagslífinu.

Blaðið segir að arður sé vissulega nauðsynlegur í markaðshagkerfi. En sé hann of mikill geti það bent til þess að fyrirtæki séu duglegri við að soga til sín auð fremur en að skapa hann með framtakssemi. Þegar fyrirtækin ráði yfir of miklu af auðnum leiði það til minni eftirspurnar í hagkerfinu.

Ójöfnuður eykst, hlutur launamanna minnkar og neytendur greiða of hátt verð fyrir framleiðsluvörur. Auknar tekjur af fjármagni valda því að þeir sem eiga mikið fyrir eignast meira. Auðurinn leitar til þeirra og þjappast saman.

Economist skrifar að fyrirtækin í Bandaríkjunum þurfi meiri samkeppni, minni samþjöppun og minni gróða.

Er eitthvað þarna sem við getum fært yfir á íslenska hagkerfið? Á sjávarútveginn? Bankana?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Smölun hafin hjá Sjálfstæðisflokknum – styrkleiki fylkinga kannaður á átakafundi

Orðið á götunni: Smölun hafin hjá Sjálfstæðisflokknum – styrkleiki fylkinga kannaður á átakafundi
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Um breytingar og hitt sem ekki breytist

Þorsteinn Pálsson skrifar: Um breytingar og hitt sem ekki breytist
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Þáttaröðin „Evrópa brennur“

Thomas Möller skrifar: Þáttaröðin „Evrópa brennur“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Mikil mistök að sameinast Kjarnanum

Reynir Traustason: Mikil mistök að sameinast Kjarnanum
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Ofurskattar íhaldsaflanna

Sigmundur Ernir skrifar: Ofurskattar íhaldsaflanna
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sjálfstæðisflokkurinn auglýsir Valhöll til sölu

Sjálfstæðisflokkurinn auglýsir Valhöll til sölu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Þessir fokking baráttudagar kvenna

Nína Richter skrifar: Þessir fokking baráttudagar kvenna
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Tók bara utan um stefnuvottinn og þakkaði honum fyrir að koma með bréfið

Reynir Traustason: Tók bara utan um stefnuvottinn og þakkaði honum fyrir að koma með bréfið