fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
Eyjan

Sirkus með tíu þátttakendum eða fleiri

Egill Helgason
Föstudaginn 18. mars 2016 21:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

8e17b383c7f49b6Forsetakosningarnar á Íslandi verða bara skrítnari og skrítnari. Frambjóðendur drífur að og eru fæstir líklegir til að fá fylgi – hvað þá fjöldafylgi. Sumir virðast hafa lítið annað fram að færa en hégómann. Enn einu sinni verður það umhugsunarefni hversu allt er laust í reipunum í kringum þetta forsetaembætti.

Bæði um hvaða hlutverki forseti eigi að gegna, hvaða hugmyndir við höfum um hann, og hvernig við kjósum hann.

Það er hugsanlegt að ná kjöri sem forseti með tuttugu af hundraði atkvæða – eða jafnvel enná minna ef frambjóðendurnir eru nógu margir. Jafnvel 15 prósentum. Það er ekkert í stjórnarská sem stoppar slíkt.

Í svona ástandi hugsa margir sér til hreyfings. Heyrðu, það kann að vera séns!

Til dæmis er sagt að Davíð Oddsson sé alvarlega að íhuga framboð. Hann hefur ekki víða skírskotun lengur, en hann á möguleika ef þetta verður sirkus með tíu eða fleiri þátttakendum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Smölun hafin hjá Sjálfstæðisflokknum – styrkleiki fylkinga kannaður á átakafundi

Orðið á götunni: Smölun hafin hjá Sjálfstæðisflokknum – styrkleiki fylkinga kannaður á átakafundi
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Um breytingar og hitt sem ekki breytist

Þorsteinn Pálsson skrifar: Um breytingar og hitt sem ekki breytist
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Þáttaröðin „Evrópa brennur“

Thomas Möller skrifar: Þáttaröðin „Evrópa brennur“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Mikil mistök að sameinast Kjarnanum

Reynir Traustason: Mikil mistök að sameinast Kjarnanum
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Ofurskattar íhaldsaflanna

Sigmundur Ernir skrifar: Ofurskattar íhaldsaflanna
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sjálfstæðisflokkurinn auglýsir Valhöll til sölu

Sjálfstæðisflokkurinn auglýsir Valhöll til sölu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Þessir fokking baráttudagar kvenna

Nína Richter skrifar: Þessir fokking baráttudagar kvenna
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Tók bara utan um stefnuvottinn og þakkaði honum fyrir að koma með bréfið

Reynir Traustason: Tók bara utan um stefnuvottinn og þakkaði honum fyrir að koma með bréfið