fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
Eyjan

Dagbók frá veröld sem var

Egill Helgason
Þriðjudaginn 1. mars 2016 15:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hér eru þrjár ljósmyndir sem koma við sögu í Kiljunni annað kvöld. Þær eru teknar af bandarískum hermanni sem hér dvaldist í stríðinu, Emil Edgren, og komu út í bók fyrir nokkrum árum undir heitinu Dagbók frá veröld sem var.

 

gamlar konur

Peysufatakonur á horni Túngötu og Ægisgötu.

 

FullSizeRender

Alþýðuhúsið við Hverfisgötu. Í glugganum má sjá skilti frá Alþýðublaðinu en í húsinu á móti, í Ingólfsstræti má sjá afgreiðslu Vísis. Á þessum tíma voru fjölmiðlarnir niðri í bæ.

 

karlar

Tveir virðulegir karlar ganga saman upp Kirkjugarðsstíginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins
Eyjan
Fyrir 1 viku

Fast skotið í Háskóla Íslands: Dauðadómur yfir bók Steinunnar Kristjánsdóttur – fræðilegt fúsk

Fast skotið í Háskóla Íslands: Dauðadómur yfir bók Steinunnar Kristjánsdóttur – fræðilegt fúsk
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Sonja var ógleymanleg – í ævilöngu sambandi við Onassis

Reynir Traustason: Sonja var ógleymanleg – í ævilöngu sambandi við Onassis
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Svona gerir maður ekki

Orðið á götunni: Svona gerir maður ekki
Eyjan
Fyrir 1 viku

Fjármál ríkislögreglustjóra: Ítrekuð umframkeyrsla og hallarekstur – verktakagreiðslur hlaupa á milljörðum

Fjármál ríkislögreglustjóra: Ítrekuð umframkeyrsla og hallarekstur – verktakagreiðslur hlaupa á milljörðum