fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
Eyjan

Pólitík á Óskarsverðlaunahátíð

Egill Helgason
Mánudaginn 29. febrúar 2016 09:36

Hollywood stjarnan Leonardo Dicaprio.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórnmálin voru ekki fjarri á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt.

Adam McKay, leikstjóri The Big Short (myndarinnar sem hefði átt að vinna), setti fram þessi varnaðarorð:

Ekki kjósa frambjóðendur sem taka við fé frá stórum bönkum, milljarðamæringum og olíufyrirtækjum.

Chris Rock fór á kostum í einræðu um rasisma í Hollywood.

 

https://www.youtube.com/watch?v=elCvksCyWp8

 

En Leonardo di Caprio, sá frábæri leikari,  flutti flotta ræðu um loftslagsbreytingar.

 

https://www.youtube.com/watch?v=dyp_DVgT260

 

Svo fékk leikstjórinn Alejandro González Iñárritu Óskarsverðlaun fyrir bestu leikstjórn annað árið í röð. Hann er frá Mexíkó, fæddur í Mexíkóborg 1963. Það er athyglisvert á ári þegar sá sem leiðir í baráttunni fyrir að verða forseti Bandaríkjanna talar um Mexíkóa sem nauðgara, fíkniefnasala og glæpamenn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins
Eyjan
Fyrir 1 viku

Fast skotið í Háskóla Íslands: Dauðadómur yfir bók Steinunnar Kristjánsdóttur – fræðilegt fúsk

Fast skotið í Háskóla Íslands: Dauðadómur yfir bók Steinunnar Kristjánsdóttur – fræðilegt fúsk
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Sonja var ógleymanleg – í ævilöngu sambandi við Onassis

Reynir Traustason: Sonja var ógleymanleg – í ævilöngu sambandi við Onassis
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Svona gerir maður ekki

Orðið á götunni: Svona gerir maður ekki
Eyjan
Fyrir 1 viku

Fjármál ríkislögreglustjóra: Ítrekuð umframkeyrsla og hallarekstur – verktakagreiðslur hlaupa á milljörðum

Fjármál ríkislögreglustjóra: Ítrekuð umframkeyrsla og hallarekstur – verktakagreiðslur hlaupa á milljörðum