fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
Eyjan

Mjög hátt hlutfall brottfluttra Íslendinga

Egill Helgason
Laugardaginn 27. febrúar 2016 11:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hér er merkilegt súlurit sem kemur frá OECD, Efnahags- og framfarastofnuninni. Hún sýnir hlutfall innfæddra íbúa ýmissa landa sem hafa flutt burt og búa í öðum ríkjum innan OECD

Það er athyglisvert að Ísland er þarna í sjötta sæti á eftir Írlandi, Nýja-Sjálandi, Luxembourg, Portúgal og Eistlandi. Hlutfallið hjá okkur er 13,2 prósent, en 20,8 prósent á Írlandi – ríki sem hefur lengi verið þekkt fyrir mikinn útflutning á borgurum sínum.

Tölurnar eru frá 2010-2011 en birtast í nýlegri skýrslu sem nefnist Connecting with Emigrants, A Global Profile of Diasphoras 2015.

Svo er merkilegt að sjá Bretland. Hlutfall brottfluttra þar er 8,1 prósent, mjög hátt miðað við stærstu ríkin í Evrópu (Þýskaland, Frakkland, Ítalía og Spánn eru mun lægri). Hlutfallið hjá Bretum er næstum jafn hátt og í tilviki Póllands þar sem það er 9,4 prósent.

Bretar kvarta sífellt undan innflutningi fólks til sín en um leið þykir þeim sjálfsagt að aðrar þjóðir taki við breskum þegnum.

 

12778672_10153280012702461_5845489593569777975_o

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins
Eyjan
Fyrir 1 viku

Fast skotið í Háskóla Íslands: Dauðadómur yfir bók Steinunnar Kristjánsdóttur – fræðilegt fúsk

Fast skotið í Háskóla Íslands: Dauðadómur yfir bók Steinunnar Kristjánsdóttur – fræðilegt fúsk
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Sonja var ógleymanleg – í ævilöngu sambandi við Onassis

Reynir Traustason: Sonja var ógleymanleg – í ævilöngu sambandi við Onassis
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Svona gerir maður ekki

Orðið á götunni: Svona gerir maður ekki
Eyjan
Fyrir 1 viku

Fjármál ríkislögreglustjóra: Ítrekuð umframkeyrsla og hallarekstur – verktakagreiðslur hlaupa á milljörðum

Fjármál ríkislögreglustjóra: Ítrekuð umframkeyrsla og hallarekstur – verktakagreiðslur hlaupa á milljörðum