fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
Eyjan

Úr böndunum – hlutur lífeyrissjóða

Egill Helgason
Föstudaginn 26. febrúar 2016 15:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður hefur einhvern veginn á tilfinningunni að gróðafíknin sé að fara úr böndunum á Íslandi, og þá mestanpart í kringum túrismann. Að við séum farin að nálgast algjört stjórnleysi. Í dag heyrði ég af kjallarakompu án glugga sem var leigð til túrista á 85 evrur nóttin. Mér var líka sagt frá 4000 króna hamborgara í sjoppu úti á landi.

Svo les maður í Mogganum að hækkanir á leigu atvinnuhúsnæðis nemi tugum prósenta frá því á síðasta ári. Þarna segir að „stærsta fasteignafélag landsins fari fram á 40-50 % hækkun húsaleigu“.

Maður staldrar við, spyr, hvers konar þensla er þetta? Jú, það er svo merkilegt að lífeyrissjóðirnir íslensku eiga þarna stóran hlut að máli.

Lesandi síðunnar tók saman þessar upplýsingar um hlut lífeyrissjóða í stórum fasteignafélögum.

Reitir Fasteignafélag 57.18% (þar meðtalinn Ríkissjóður Íslands 6,26%!)
Eik fasteignafélag 54,7%
FÍ fasteignafélag 74,6% (amk)
Reginn fasteignafélag 46%
Foss Fasteignafélag 83,49%

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins
Eyjan
Fyrir 1 viku

Fast skotið í Háskóla Íslands: Dauðadómur yfir bók Steinunnar Kristjánsdóttur – fræðilegt fúsk

Fast skotið í Háskóla Íslands: Dauðadómur yfir bók Steinunnar Kristjánsdóttur – fræðilegt fúsk
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Sonja var ógleymanleg – í ævilöngu sambandi við Onassis

Reynir Traustason: Sonja var ógleymanleg – í ævilöngu sambandi við Onassis
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Svona gerir maður ekki

Orðið á götunni: Svona gerir maður ekki
Eyjan
Fyrir 1 viku

Fjármál ríkislögreglustjóra: Ítrekuð umframkeyrsla og hallarekstur – verktakagreiðslur hlaupa á milljörðum

Fjármál ríkislögreglustjóra: Ítrekuð umframkeyrsla og hallarekstur – verktakagreiðslur hlaupa á milljörðum