fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
Eyjan

Hetja í heimabyggð

Egill Helgason
Fimmtudaginn 11. október 2007 10:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

local_hero_poster.jpg

Þessar deilur Donalds Trump við skoska sjómanninn eru eiginlega nákvæmlega eins og plottið í Local Hero, einhverri ágætustu gamanmynd sem hefur verið gerð. Þar leikur Burt Lancaster auðkýfinginn sem vill eignast landspildu sérviturs Skotans sem hugsar um part af fjöru eins og hún sé dýrmætt djásn.

Í myndinni stendur rimman um olíuhreinsunarstöð sem á að reisa í fallegum skoskum firði, ekki golfvöll.

Svo sér auðkýfingurinn að sér, hrífst af einföldu lífi Skotans gamla og hættir við að byggja ferlíkið. Uppgötvar að himinfestingin og ströndin eru mikilvægari en þau verðmæti sem mölur og ryð fá grandað.

En það er kannski engin hætta á að Trump fái þess konar vitrun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Falleinkunn fyrir Guðrúnu – afturhaldið situr á þingi undir merkjum Sjálfstæðisflokksins

Orðið á götunni: Falleinkunn fyrir Guðrúnu – afturhaldið situr á þingi undir merkjum Sjálfstæðisflokksins
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Dagur B. Eggertsson: Vextir á framkvæmdalánunum fjórfaldir hér á landi – látið eins og ekkert sé hægt að gera

Dagur B. Eggertsson: Vextir á framkvæmdalánunum fjórfaldir hér á landi – látið eins og ekkert sé hægt að gera
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins
Eyjan
Fyrir 1 viku

Fast skotið í Háskóla Íslands: Dauðadómur yfir bók Steinunnar Kristjánsdóttur – fræðilegt fúsk

Fast skotið í Háskóla Íslands: Dauðadómur yfir bók Steinunnar Kristjánsdóttur – fræðilegt fúsk