fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Eyjan

Ásgeir og bestu fótboltaliðin

Egill Helgason
Sunnudaginn 16. september 2007 22:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ég var ekki meira en málkunnugur Ásgeiri Elíassyni en mér fannst maðurinn alltaf einstaklega viðkunnanlegur þar sem hann birtist með hattinn og pípuna.

Ásgeir stjórnaði einu af þremur bestu fótboltaliðum sem hafa verið til á Íslandi – Framliðinu með Pétur Ormslev í aðallhlutverki sem vann allt í fótboltanum á árunum 1985 til 1990.

Hin liðin eru Valur sirka ár 1978 og ÍA á fyrri helmingi síðasta áratugs.

Ég man ekki nógu vel eftir gullaldarliði KR sem hafði yfirburði á sínum tíma. Var bara strákur sem dáði leikmennina.

Nú bíður okkar KR-inga það hlutskipti að falla um deild. Best er að líta björtum augum á hlutina – maður fær kannski að koma á nýja staði og kynnast litlum og skemmtilegum leikvöllum sem maður hefur aldrei séð áður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Sjálfstæðisflokkurinn: Innistæðulausir frasar – ætti heldur að hlusta en tala

Sjálfstæðisflokkurinn: Innistæðulausir frasar – ætti heldur að hlusta en tala
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Öldungurinn sem sá ekki vandann

Svarthöfði skrifar: Öldungurinn sem sá ekki vandann