fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
Eyjan

Golfbíll sem gapastokkur

Egill Helgason
Fimmtudaginn 2. ágúst 2007 00:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

golfkerra.jpg

Þekktan kvikmyndaleikstjóra kannast ég við sem setur gesti sem koma á heimili hans í mjög óþægilegan stól. Það dinglar einhvern veginn í lausu lofti, getur ekki sett fæturnar niður – líður mjög bjánalega.

Ég velti fyrir mér hvort golfbílarnir sem Bandaríkjaforsetar setja gesti sína í hafi svipaðan tilgang. Að láta gestina finna til vanmáttar – líta út eins og asna.

Þeir sem setjast upp í golfbíla þurfa líka helst að vera í golffötum; sæmilega smekklegt fólk vill ekki láta sjá sig í slíkum fatnaði.

En það er líka hallærislegt að vera í jakkafötum með bindi í golfbíl. Eiginlega ennþá verra.

Þannig eru golfbílarnir eins konar gapastokkar. Sá sem sleppur úr svona tæki er tilbúinn að samþykkja allt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Dýralæknar, starfseiður þeirra og blóðmerahaldið

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Dýralæknar, starfseiður þeirra og blóðmerahaldið
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Ásmundur sendir flokksfélögum sínum pillu – „Forystan hér í bæ kom mér út af listanum“

Ásmundur sendir flokksfélögum sínum pillu – „Forystan hér í bæ kom mér út af listanum“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Himinninn er að hrynja

Þorsteinn Pálsson skrifar: Himinninn er að hrynja
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir alvarlega ógn steðja að lýðræðinu – Nei, það er ekki Trump

Segir alvarlega ógn steðja að lýðræðinu – Nei, það er ekki Trump