fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
Eyjan

Thatcher bolurinn

Egill Helgason
Mánudaginn 30. júlí 2007 15:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

thatcher_2.jpg

Ég var að taka til í fataskápnum mínum. Fann meðal annars Bob Marley bol. Ég gaf fimmtán ára frænda mínum hann.

Ég fann líka Margrétar Thatcher bol. Ég gaf frænda mínum hann líka. Hann er að byrja í Hamrahlíð í haust.

Fólk í Hamrahlíð hefur alltaf verið mjög vinstri sinnað. Það myndi fíla Marley bolinn.

En ef hann mætir í Thatcher bolnum verður honum líklega útskúfað úr skólanum. Eða lagður í einelti næstu fjögur árin.

Nema að hann gangi í flasið á þeim sirka tveimur frjálshyggjumönnum sem stunda nám við skólann, þeir geri hann að leiðtoga sínum og hann verði kominn á þing eftir áratug.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Þáttaröðin „Evrópa brennur“

Thomas Möller skrifar: Þáttaröðin „Evrópa brennur“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Mikil mistök að sameinast Kjarnanum

Reynir Traustason: Mikil mistök að sameinast Kjarnanum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Sonja var ógleymanleg – í ævilöngu sambandi við Onassis

Reynir Traustason: Sonja var ógleymanleg – í ævilöngu sambandi við Onassis
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt