fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
Eyjan

Dýrmæt íslensk sól

Egill Helgason
Laugardaginn 21. júlí 2007 18:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er dálítið fúlt að missa af góðu íslensku sumri. Íslensk sól er einhvern veginn verðmætari en önnur sól.

Ekki að ég þurfi að kvarta. Ég var í Grikklandi í miklu góðviðri. Reyndar gerði ógurlega hitabygju meðan ég var þar ég var þar – þó bara í nokkra daga. Sem betur fer var ég á eyju þar sem var smá andvari.

Í Berlín kom líka mjög heitt veður. Einn dagurinn þar var líklega sá heitasti sem ég hef lifað á norðurhveli jarðar. Hitinn var eins og úr blástursofni.

Nú er ég í London. Ég sé fréttir á vefnum um flóð og ógurlegar rigningar. Samt hefur maður ekki orðið var við neitt annað en skúrir. Í gærkvöldi sátum við með vinum okkar í garðveislu undir berum himni; klukkan tíu var reyndar orðið svolítið kalt.

Ég er að koma heim á morgun. Vona að ég fái líka skammt af dýrmætri íslenskri sól.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Dagur B. Eggertsson: Krónuvextirnir eru þrefaldir á við evruvextina – hrikaleg byrði á íslensk heimili

Dagur B. Eggertsson: Krónuvextirnir eru þrefaldir á við evruvextina – hrikaleg byrði á íslensk heimili
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Dagur B. Eggertsson: Þurfum að bregðast við gagnrýni Mannréttindadómstólsins

Dagur B. Eggertsson: Þurfum að bregðast við gagnrýni Mannréttindadómstólsins
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Smölun hafin hjá Sjálfstæðisflokknum – styrkleiki fylkinga kannaður á átakafundi

Orðið á götunni: Smölun hafin hjá Sjálfstæðisflokknum – styrkleiki fylkinga kannaður á átakafundi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Um breytingar og hitt sem ekki breytist

Þorsteinn Pálsson skrifar: Um breytingar og hitt sem ekki breytist
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: „Haltu kjafti, gamla fiskibollan þín!“

Reynir Traustason: „Haltu kjafti, gamla fiskibollan þín!“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Undirhundur

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Undirhundur
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Ofurskattar íhaldsaflanna

Sigmundur Ernir skrifar: Ofurskattar íhaldsaflanna
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sjálfstæðisflokkurinn auglýsir Valhöll til sölu

Sjálfstæðisflokkurinn auglýsir Valhöll til sölu