fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
Eyjan

Auglýsendur færa sig á netið

Egill Helgason
Fimmtudaginn 12. júlí 2007 06:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

polauglysing.JPG

Netnotendur í Evrópu eyða 14.3 tímum að meðaltali á internetinu miðað við 11.3 klukkustundir sem þeir verja í að horfa á sjónvarp og 4.4 klukkustundir sem þeir nota í að lesa blöð.

Þetta kemur fram í frétt á vef BBC.

Þar er talað um að auglýsingar á netinu færist stórlega í vöxt og nái sífellt til fleira fólks.  Spáð er að innan fimm ára muni auglýsingar á netinu hafa 18 prósenta markaðshlutdeild.

Ætti hlutfallið ekki að vera ennþá hærra miðað við þessar tölur?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Dagur B. Eggertsson: Þurfum að bregðast við gagnrýni Mannréttindadómstólsins

Dagur B. Eggertsson: Þurfum að bregðast við gagnrýni Mannréttindadómstólsins
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur fækkar og okkur fjölgar

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur fækkar og okkur fjölgar