fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
Eyjan

Handtöskur

Egill Helgason
Sunnudaginn 1. júlí 2007 00:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

upld-news195photo.jpg Handtöskur hafa á síðari árum öðlast status sem rándýr merkjavara. Í verslunum eins og Selfridges í London er hægt að kaupa handtöskur sem kosta meira en þúsund pund. Þær eru varla neitt miklu merkilegri eða vandaðri en aðrar töskur – merkið er bara rétt.

Þetta er dæmi um mjög klára sölumennsku. Um síðustu jól móðgaði ég konuna mína með því að gefa henni of ódýra handtösku. Góð handtaska þarf helst að kosta eins og Rolex úr.

Þetta var ekki svona. Það rifjast upp fyrir manni tvær handtöskukonur. Annars vegar Margrét Thatcher sem gekk ávallt um með handtösku – maður beið alltaf eftir því að hún lemdi einhvern í hausinn með henni.

Svo er það Múmínmamma sem ávallt var með handtösku sína fulla af mjög nytsamlegum hlutum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins
Eyjan
Fyrir 1 viku

Fast skotið í Háskóla Íslands: Dauðadómur yfir bók Steinunnar Kristjánsdóttur – fræðilegt fúsk

Fast skotið í Háskóla Íslands: Dauðadómur yfir bók Steinunnar Kristjánsdóttur – fræðilegt fúsk
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Sonja var ógleymanleg – í ævilöngu sambandi við Onassis

Reynir Traustason: Sonja var ógleymanleg – í ævilöngu sambandi við Onassis
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Svona gerir maður ekki

Orðið á götunni: Svona gerir maður ekki
Eyjan
Fyrir 1 viku

Fjármál ríkislögreglustjóra: Ítrekuð umframkeyrsla og hallarekstur – verktakagreiðslur hlaupa á milljörðum

Fjármál ríkislögreglustjóra: Ítrekuð umframkeyrsla og hallarekstur – verktakagreiðslur hlaupa á milljörðum