fbpx
Fimmtudagur 16.maí 2024
Eyjan

Afvegaleiddir kapítalistar

Egill Helgason
Þriðjudaginn 19. maí 2009 07:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

 einarsveins.jpg

DV er með frétt á forsíðu um hvernig Einar Sveinsson og Karl Wernersson lánuðu sjálfum sér miljarða til að kaupa hluti í Icelandair þegar þeir voru eigendur Íslandsbanka/Glitnis. Samkvæmt fréttinni ganga þeir reyndar skuldlausir frá borði þegar bankarnir leysa til sín hlutabréf þeirra. Einar var stjórnarformaður Glitis fram á mitt ár 2007.

Á forsíðu Morgunblaðsins er hinn sami Einar að væla um að hér sé „einn allsherjar ríkissósíalismi tekinn við“.

Nei, ríkissósíalismi er ekki góður, en hverjir bjuggu svo um hnútana að hvert fyrirtækið af öðru er að detta í fang bankanna sem ríkið neyddist til að taka yfir?

Voru það sósíalistar?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Áhugafólk um okur á Íslandi

Sigmundur Ernir skrifar: Áhugafólk um okur á Íslandi
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Dagur hlessa á Guðlaugi Þór – Hafi nú tekið skoðun Dags upp á sína arma sem hann hafi skammast yfir lengi

Dagur hlessa á Guðlaugi Þór – Hafi nú tekið skoðun Dags upp á sína arma sem hann hafi skammast yfir lengi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reitir kynna áform um uppbyggingu á Kringlusvæði

Reitir kynna áform um uppbyggingu á Kringlusvæði
Eyjan
Fyrir 1 viku

Um 25 þúsund gestir heimsóttu Verk og vit

Um 25 þúsund gestir heimsóttu Verk og vit