Heimildarmyndin Apology of an Economic Hit Man var sýnd í norska sjónvarpinu í gærkvöldi. Þetta er nýleg mynd eftir Grikkjann Stelios Koul og byggir m.a. á viðtölum við bandaríska agentinn John Perkins sem fékk samviskubit og skrifaði Confessions of an Economic Hit Man. Af einhverjum ástæðum er öll myndin aðgengileg á vef norska sjónvarpsins
http://www1.nrk.no/nett-tv/klipp/458661
Vinir Austfirðinga, Bechtel, eru nefndir en olíufélögin eru auðvitað í aðalhlutverki.
Mynd sem er vel þess virði að kíkja á.