fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
433

Sky: Mbappe og Thiago efstir á óskalista Guardiola í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. apríl 2018 13:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sky Sports fullyrðir í dag að Kylian Mbappe og Thiago Alcantara séru efstir á óskalista Manchester City í sumar.

PSG gæti þurft að selja Mbappe til að lenda ekki í vandræðum með reglur FIFA.

Mbappe er í láni frá Monaco en PSG verður að kaupa hann, um það er ákvæði í samningi hans.

Mbappe mun kosta PSG 165 milljónir punda en Guardiola hefur mikið álit á honum.

Thiago er svo leikmaður sem Guardiola þekkir eftir að hafa unnið með honum hjá bæði Bareclona og Bayern.

Guardiola vill styrkja miðsvæðið og myndi Thiago gera það. Sky segir að Guardiola fái 200 milljónir punda í leikmannakaup í sumar og að Wilfried Zaha sé einnig til skoðunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ten Hag sannfærður um að hann verði áfram við stjórnvölin – ,,Ég gefst ekki upp“

Ten Hag sannfærður um að hann verði áfram við stjórnvölin – ,,Ég gefst ekki upp“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

UEFA staðfestir breytingarnar – Frábærar fréttir fyrir EM í Þýskalandi

UEFA staðfestir breytingarnar – Frábærar fréttir fyrir EM í Þýskalandi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær
433Sport
Í gær

Gæti snúið aftur í ensku úrvalsdeildina í sumar

Gæti snúið aftur í ensku úrvalsdeildina í sumar
433
Í gær

Besta deild kvenna: Tindastóll gerði góða ferð í Garðabæinn – Breiðablik með þægilegan sigur

Besta deild kvenna: Tindastóll gerði góða ferð í Garðabæinn – Breiðablik með þægilegan sigur