fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
Eyjan

Lélega kjörsóknin, einfaldar skýringar

Egill Helgason
Laugardaginn 30. júní 2012 22:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Getur verið að léleg kjörsókn hafi tiltölulega einfaldar skýringar?

Að frambjóðendurnir séu ekki sérlega spennandi?

Að kjósendur skilji að forsetakosningar hafa mátulega mikla þýðingu?

Og að nú er hásumar og mikil ferðahelgi?

Það er í raun algjör tímaskekkja að hafa kosningar á þessum tíma – eins og kveðið er um í sjálfri stjórnarskránni.

Engum myndi detta í hug að efna til alþingiskosninga um mánaðarmót júní/júlí.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Björn Jón Skrifar: Um gagnsemi prófa

Björn Jón Skrifar: Um gagnsemi prófa
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Þriggja vasaklúta grátskýrsla Síldarvinnslunnar – Bubbi sendir tóninn – 28 byggðir hafa tapað lífsbjörginni

Orðið á götunni: Þriggja vasaklúta grátskýrsla Síldarvinnslunnar – Bubbi sendir tóninn – 28 byggðir hafa tapað lífsbjörginni
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Í skálkaskjóli skrollsins

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Í skálkaskjóli skrollsins
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hanna Katrín Friðriksson: Leiðrétting veiðigjalda festir í sessi fyrirsjáanleika í sjávarútvegi

Hanna Katrín Friðriksson: Leiðrétting veiðigjalda festir í sessi fyrirsjáanleika í sjávarútvegi