fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
Eyjan

Forsetakosningar, borgin og landsbyggðin

Egill Helgason
Fimmtudaginn 21. júní 2012 11:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hún er fróðleg úttekt Morgunblaðsins sem sýnir að þrír síðustu forsetar hafa sótt talsvert meira fylgi til landsbyggðarinnar en í Reykjavík.

Einhvern veginn hefur maður á tilfinningunni að sú sé líka raunin með Ólaf Ragnar Grímsson í þetta skiptið, að staða hans sé sterkari úti á landi en í borginni.

Bæði Vigdís Finnbogadóttir og Kristján Eldjárn nutu mests fylgis á Austurlandi – fyrrum tíð þótti sá landshluti hneigjast mjög til vinstri – en Ólafur Ragnar Grímsson skoraði hæst á Vestfjörðum þegar hann var fyrst kosinn.

Kristján Eldjárn er sá eini forsetanna sem í raun hlaut afgerandi kosningu, fylgi hans var 65,6 prósent en Vigdís var kjörin forseti með aðeins 33,8 prósentum atkvæða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Fjármál ríkislögreglustjóra: Ítrekuð umframkeyrsla og hallarekstur – verktakagreiðslur hlaupa á milljörðum

Fjármál ríkislögreglustjóra: Ítrekuð umframkeyrsla og hallarekstur – verktakagreiðslur hlaupa á milljörðum
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Nína Richter skrifar: Þessir fokking baráttudagar kvenna

Nína Richter skrifar: Þessir fokking baráttudagar kvenna
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Orðið á götunni: Sjálfstæðisflokkurinn tapar fylgi – missir Viðreisn fram úr sér

Orðið á götunni: Sjálfstæðisflokkurinn tapar fylgi – missir Viðreisn fram úr sér
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Benedikt Gíslason: Arion banki er minnsti kerfislega mikilvægi bankinn á Norðurlöndum – mikil tækifæri í sameiningu við Kviku

Benedikt Gíslason: Arion banki er minnsti kerfislega mikilvægi bankinn á Norðurlöndum – mikil tækifæri í sameiningu við Kviku