fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
Eyjan

Assange vill pólitískt hæli – í Ekvador

Egill Helgason
Miðvikudaginn 20. júní 2012 09:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru skrítnar fréttir af Íslandsvininum Julian Assange. Það hefur ýmislegt breyst síðan maður sá hann reglulega á gangi í Bankastrætinu eða í heitu pottunum í laugunum.

Assange hefur nú leitað pólitísks hælis í Ekvador og er sagt að hann dvelji í sendiráði Ekvadors í Lundúnum.

Honum hefur ekki tekist að verjast því að vera framseldur til Svíþjóðar en þar er hann ákærður fyrir kynferðisbrot.

Assange heldur því fram að Svíar muni framselja hann til Bandaríkjanna og þar verði hann dreginn fyrr dóm vegna njósna.

En er það í alvörunni líklegt?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Fjármál ríkislögreglustjóra: Ítrekuð umframkeyrsla og hallarekstur – verktakagreiðslur hlaupa á milljörðum

Fjármál ríkislögreglustjóra: Ítrekuð umframkeyrsla og hallarekstur – verktakagreiðslur hlaupa á milljörðum
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Nína Richter skrifar: Þessir fokking baráttudagar kvenna

Nína Richter skrifar: Þessir fokking baráttudagar kvenna
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Orðið á götunni: Sjálfstæðisflokkurinn tapar fylgi – missir Viðreisn fram úr sér

Orðið á götunni: Sjálfstæðisflokkurinn tapar fylgi – missir Viðreisn fram úr sér
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Benedikt Gíslason: Arion banki er minnsti kerfislega mikilvægi bankinn á Norðurlöndum – mikil tækifæri í sameiningu við Kviku

Benedikt Gíslason: Arion banki er minnsti kerfislega mikilvægi bankinn á Norðurlöndum – mikil tækifæri í sameiningu við Kviku