fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
Eyjan

Óbeysinn sæðisbúskapur

Egill Helgason
Þriðjudaginn 27. ágúst 2013 19:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lesendabréf í blöðum gátu verið hugsvölun og uppspretta skemmtunar á árum áður. Nú eru flestir þeir sem hefðu í gamla daga skrifað lesendabréf komnir á Facebook og eru yfirleitt ekki eins skemmtilegir. Menn urðu þó aðeins að vanda málfar og framsetningu í lesendabréfunum. Margir sakna Húsmóður í Vesturbænum sem oft skrifaði í Velvakanda Morgunblaðsins, Húsmóðirin var eins og fastur dálkahöfundur.

Svo birtust einstaka sinnum bréf sem toppuðu allt, eins og til dæmis þetta hérna sem er frá 1983. Bréfið er birt í tilefni fréttar sem sjá má á vef RÚV. Þar er sagt frá „svörtum getnaðarmarkaði“. Í fréttinni kemur fram að Danir eru enn „stórir“ í sæðisbúskapnum, reyndar stærstir í heimi, þannig að það hefur ekki breyst á þrjátíu árunum sem eru liðin síðan þetta góða bréf var skrifað.

 

17043677 7

17043677 6

17043677-517043679

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Svarthöfði skrifar: Rétt mál, herre gud!

Svarthöfði skrifar: Rétt mál, herre gud!
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Okkar loforð er að bæta hag heimilanna með því að lækka matvöruverð

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Okkar loforð er að bæta hag heimilanna með því að lækka matvöruverð
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Strætófólkið og spandex-rassarnir

Nína Richter skrifar: Strætófólkið og spandex-rassarnir
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Rangt gefið þegar heildsöluverð til hinna minni er hærra en smásöluverðið hjá þeim stóru

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Rangt gefið þegar heildsöluverð til hinna minni er hærra en smásöluverðið hjá þeim stóru
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Verður Sjálfstæðisflokkurinn utan valda í nær öllum helstu sveitarfélögunum?

Orðið á götunni: Verður Sjálfstæðisflokkurinn utan valda í nær öllum helstu sveitarfélögunum?
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí