fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Eyjan

Borgarstjórnarkosningarnar og flugvöllurinn

Egill Helgason
Fimmtudaginn 22. ágúst 2013 16:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ég ætla að setja fram litla kenningu.

Nú er í gangi undirskriftasöfnun með því að hafa flugvöllinn áfram í Vatnsmýri. Það er rífandi gangur í henni og ekki von á öðrum, það er auðvelt að vekja upp æsing í kringum þetta mál.

Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur munu sjá að þetta er eina málið sem þeir geta notað gegn Besta flokknum. Eins og staðan er núna eiga þessir flokkar ekki mikil sóknarfæri í borgarstjórnarkosningunum næsta vor.

Annar flokkurinn – eða þeir báðir – munu setja þetta mál á oddinn. Það myndi þýða að Sjálfstæðisflokkurinn þyrfti að kveða Gísla Martein í kútinn og jafnvel fleiri í borgarstjórnarflokknum sem eru hlynntir því að flugvöllurinn fari. Nýtt fólk kæmi inn í stað þeirra.

Það er auðveldara fyrir Framsókn að gera þetta að aðalkosningamálinu.

Kannski gengur þetta upp, eins og ég segi, það er auðvelt að skapa ýfingar kringum flugvallarmálið. En það gæti líka mistekist, stórum hluta borgarbúa er hjartanlega sama hvort flugvöllurinn er eða fer og þá aðallega þeir sem búa í efri byggðum og út með Sundunum.

En það væri semsagt hægt að líta á þessa undirskiftasöfnun sem upptakt að borgarstjórnarkosningunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Nína Richter skrifar: Geðveikir galdrar á Tiktok

Nína Richter skrifar: Geðveikir galdrar á Tiktok
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Karl Ágúst Úlfsson: Aldurinn farinn að segja til sín – eins gott að þú ert að hætta

Karl Ágúst Úlfsson: Aldurinn farinn að segja til sín – eins gott að þú ert að hætta
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Sigvaldi Einarsson skrifar: Krónan er fallin í stríðinu – Við eigum engan annan leik en ESB

Sigvaldi Einarsson skrifar: Krónan er fallin í stríðinu – Við eigum engan annan leik en ESB
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: Þýðingin sögð frumtextanum fremri – ekki lítið hrós fyrir tvítugan ungling

Karl Ágúst Úlfsson: Þýðingin sögð frumtextanum fremri – ekki lítið hrós fyrir tvítugan ungling
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Þrálát sóun á almannafé

Sigmundur Ernir skrifar: Þrálát sóun á almannafé
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Bringubeinin á Ariönu Grande

Nína Richter skrifar: Bringubeinin á Ariönu Grande
Eyjan
Fyrir 1 viku

Stjórnarandstaðan gagnrýndi fjarveru Guðmundar Inga – Var svo upplýst um að ráðherra liggur á sjúkrahúsi

Stjórnarandstaðan gagnrýndi fjarveru Guðmundar Inga – Var svo upplýst um að ráðherra liggur á sjúkrahúsi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku
Reiði skólameistarinn