fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
Eyjan

Peningaþvætti?

Egill Helgason
Þriðjudaginn 13. ágúst 2013 21:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Við Íslendingar höfum afskaplega slæma reynslu af því að selja óreiðumönnum banka.

Ein afleiðing einkavæðingarinnar í upphafi aldarinnar var að bankar komust í eigu manna sem höfðu enga kunnáttu til að reka banka, höfðu afskaplega vafasama viðskiptasögu – og ætluðu heldur aldrei að reka banka nema sem peningaveitu fyrir sjálfa sig.

Nú er rætt um að selja Íslandsbanka til Kínverja.

Ríkisútvarpið fjallar um þetta í kvöldfréttum og ræðir við bandarískan hagfræðing, sem þekkir fjármálageirann í Kína. Hann varar við því að

Háttarlagið sem hagfræðingurinn, Robert Bloom, lýsir er reyndar nokkuð í ætt við það sem kvittur er um að hafi verið stundað í íslenska fjármálakerfinu fyrir hrun:

Peningaþvætti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

EyjanFastir pennar
Fyrir 8 klukkutímum
Peningaþvætti?

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Réttindi og skyldur

Björn Jón skrifar: Réttindi og skyldur
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Valdaflokkarnir gáfu landsbyggðinni langt nef

Sigmundur Ernir skrifar: Valdaflokkarnir gáfu landsbyggðinni langt nef