fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
Eyjan

Upphaf Icesave – hinir furðulegu íslensku fjársýslumenn

Egill Helgason
Mánudaginn 28. janúar 2013 10:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Icesave-dómur hefur verið felldur. Það er ánægjulegt að Ísland vinnur málið, eða svo virðist við fyrstu sýn.

En það er þarft að rifja upp hvert upphaf málsins var – óráðsía íslenskra fjármálamanna sem leiddu yfir okkur þessa skelfingu. Þetta er forsíða Icesave-netbankans.

Í framhaldi af þessu má nefna mál sem DV fjallar um í dag, enn eitt spillingarmálið sem tengist hinu furðulega eignarhaldsfélagi Exista. Í þetta sinn er það meðferðin á tryggingafélaginu VÍS sem eigendur Exista virðast hafa notað eins og hraðbanka.

Þessir íslensku fjársýslumenn virðast hafa verið einhver undarlegustu eintök sem um getur í samanlagðri sögu heimsviðskiptanna. Og stjórnvöld horfðu gapandi á.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“
Eyjan
Fyrir 2 vikum

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“