fbpx
Miðvikudagur 23.júlí 2025
Eyjan

Vilhjálmur: Eigum betra skilið en þennan galskap

Egill Helgason
Föstudaginn 14. nóvember 2014 20:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vilhjálmur Þorsteinsson kemur fram með hörðustu og málefnalegustu gagnrýni sem maður hefur séð á skuldaleiðréttinguna í pistli sem birtist hér á Eyjunni í dag.

Vilhjálmur birtir meðal annars þetta graf um þá sem hafa orðið fyrir „forsendubresti“ og þá sem hafa ekki orðið fyrir „forsendubresti“.
Forsendubrestur-680

 

Vilhjálmur heldur því fram að leiðréttingin skili 27 milljörðum til fólks sem er eldra en 55 ára,  20 milljörðum króna til hjóna sem er með yfir 1,3 milljónir í mánaðartekjur, 36 milljörðum króna til hjóna sem eru með eigið fé í fasteign sem er yfir 13 milljónir og 25 milljörðum til hjóna sem eru með 24 milljónir í eiginfé í fasteign. Vilhjálmur birtir þessa skýringarmynd.

Millifærslan-3

Vilhjálmur klykkir svo út með eftirfarandi orðum:

Stóra Millifærslan er meingölluð aðgerð, illa hugsuð og ómarkvisst útfærð. Meðferð ríkisstjórnarinnar á almannafé er að mínu mati forkastanleg. Við öll, og sérstaklega unga fólkið – skattgreiðendur framtíðar – eigum betra skilið en þennan galskap.

Þarna er gagnrýni sem stjórnvöld þurfa að svara.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 2 dögum

Björn Jón skrifar: Aðdáun á fornköppum

Björn Jón skrifar: Aðdáun á fornköppum
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Orðið á götunni: Þingmaður Sjálfstæðisflokksins erfingi milljarða og lítur niður á þá sem minna eiga

Orðið á götunni: Þingmaður Sjálfstæðisflokksins erfingi milljarða og lítur niður á þá sem minna eiga
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Sigmar Guðmundsson: Veit ekki hvað formaður Sjálfstæðisflokksins er að fara með hótunum sínum – hér urðu valdaskipti

Sigmar Guðmundsson: Veit ekki hvað formaður Sjálfstæðisflokksins er að fara með hótunum sínum – hér urðu valdaskipti
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Tóm leiðindi

Óttar Guðmundsson skrifar: Tóm leiðindi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Sólin er komin

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Sólin er komin
Eyjan
Fyrir 1 viku

Guðrún segir þinglok staðfesta fórn ríkistjórnarinnar

Guðrún segir þinglok staðfesta fórn ríkistjórnarinnar