fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
Eyjan

Hið fjölþjóðlega lið Þýskalands

Egill Helgason
Mánudaginn 16. júní 2014 22:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er dásamlegt að sjá Þjóðverja tefla fram fótboltalandsliði sem er miklu leyti skipað innflytjendum eða afkomendum þeirra.

Þýskaland er merkilegt dæmi.

Þar áttu hinar tvær hryllilegu helstefnur tuttugustu aldarinnar upptök sín – nasismi og kommúnismi. Og sé hægt að tala um að eitthvert ríki hafi átt upptök að fyrri heimstyrjöldinni, þá var það Þýskaland.

Nú er Þýskaland til fyrirmyndar varðandi lýðræði, mannréttindi og frið. Óvíða í heiminum er þjóðfélagsumræða á hærra plani – og jafnmikið lagt upp úr því að breyta siðferðislega rétt. Ef við tökum stórþjóðir heimsins þá er stjórnarfarið í Þýskalandi lang eftirbreytiverðast.

Og landslið Þýskalands eins og það er skipað núna gefur gömlu og nýju hatri og boðendum þess langt nef.

Hér má sjá hvernig þýska liðið myndi líta út án innflytjenda. Myndin er fengin af þessari vefsíðu.
germany_0

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Í gær

Stjórnarandstaðan hefur lagt fram hugmynd að lausn – „Við sjáum hvað setur“

Stjórnarandstaðan hefur lagt fram hugmynd að lausn – „Við sjáum hvað setur“
Eyjan
Í gær

Baldur greinir stöðuna og varar við málamiðlunum – „Minnihluti þings ræður ferðinni á Alþingi þessa dagana“

Baldur greinir stöðuna og varar við málamiðlunum – „Minnihluti þings ræður ferðinni á Alþingi þessa dagana“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Sjáðu kostulega ræðu flissandi Guðlaugs á Alþingi í dag „ÞETTA ER GEGGJAÐUR DAGUR“

Sjáðu kostulega ræðu flissandi Guðlaugs á Alþingi í dag „ÞETTA ER GEGGJAÐUR DAGUR“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Vilhjálmur súr í pontu Alþingis – „Við skulum þá bara fara heim virðulegi forseti“

Vilhjálmur súr í pontu Alþingis – „Við skulum þá bara fara heim virðulegi forseti“
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Björn Jón skrifar: Rýnt inn í framtíðina

Björn Jón skrifar: Rýnt inn í framtíðina
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Svarthöfði skrifar: Dauðir skipaðir í áfengisvarnarnefnd – þingmaður Miðflokksins spaugari aftur í ættir

Svarthöfði skrifar: Dauðir skipaðir í áfengisvarnarnefnd – þingmaður Miðflokksins spaugari aftur í ættir