fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
Eyjan

I like Ike – varnarsamningurinn 1951

Egill Helgason
Fimmtudaginn 10. desember 2015 18:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mjög söguleg ljósmynd, tekin af Skafta Guðjónssyni. Birtist á vefnum Gamlar ljósmyndir. Vetur og mikill snjór framan við Stjórnarráðið 25. janúar 1951.

Eins og Guðjón Friðriksson sagnfræðingur segir í texta við myndina þá eru þarna Bjarni Benediktsson, þáverandi utanríkisráðherra, og Dwight Einsenhower, aðalhershöfðingi herja bandamanna í heimsstyrjöldinni.

Þeir ræddu veru bandarísks hers á Íslandi, en ári síðar var Eisenhower orðinn forseti Bandaríkjanna undir kjörorðinu fræga: I like Ike!

Nokkur mannfjöldi stendur álengdar í Bankastræti, en ekki verður séð að séu á lofti nein mótmælaspjöld.

Varnarsamningurinn svokallaður var gerður milli Íslands og Bandaríkjanna þetta ár – og er í raun enn í gildi þótt Bandaríkjaher sé ekki lengur í varnarstöðinni á Miðnesheiði.

 

12321298_10208692203212602_89153681114585600_n

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Þáttaröðin „Evrópa brennur“

Thomas Möller skrifar: Þáttaröðin „Evrópa brennur“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Mikil mistök að sameinast Kjarnanum

Reynir Traustason: Mikil mistök að sameinast Kjarnanum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Sonja var ógleymanleg – í ævilöngu sambandi við Onassis

Reynir Traustason: Sonja var ógleymanleg – í ævilöngu sambandi við Onassis
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt