
Eftir langt friðar- og hagvaxtarskeið stígur alltaf einhver fáviti fram og lýsir því yfir að „fólk sé búið að fá nóg“.
Skrifar Pawel Bartoszek á Facebook.
Ég svara honum á sama vettvangi.
Eftir langt friðar og hagvaxtarskeið virðist eins og margir séu haldnir þrá eftir ófriði og jafnvel heimsslitum. Sérkennileg tegund af leiða, en var ekki sagt að eitthvað slíkt hugarfar hefði verið uppi fyrir heimsstyrjöldina fyrri?