fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
Eyjan

Raghat, fimm ára fórnarlamb loftárása

Egill Helgason
Föstudaginn 4. desember 2015 19:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrir þá sem finnst frábær hugmynd að varpa sprengjum á Sýrland. Hér er hin fimm ára gamla Raghat, lifandi og skemmtileg stúlka, sem dó í sprengjuárás fáum mínútum eftir að myndir af henni voru teknar – þá svo full af lífi.

Eins og kemur fram þarna hafa mörg hundruð óbreyttir borgarar dáið í loftárásum Rússa í Sýrlandi – miklu fleiri eiga væntanlega eftir að deyja þegar fleiri ríki fara að sprengja í von um að hitta hryðjuverkamenn sem eru afar flinkir að koma sér undan slíkum árásum og fela sig meðal almennra borgara.

En Rússarnir virðast vera sérlega ónákvæmir í lofthernaði sínum, enda beinist hann ekki endilega gegn Daesh, heldur þeim sem Assad forseti álítur óvinveitta sér.

Í fréttinni segir að næstu Daesh liðir hafi verið í 100 kílómetra fjarlægð frá dánarstað Raghat.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Þáttaröðin „Evrópa brennur“

Thomas Möller skrifar: Þáttaröðin „Evrópa brennur“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Mikil mistök að sameinast Kjarnanum

Reynir Traustason: Mikil mistök að sameinast Kjarnanum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Sonja var ógleymanleg – í ævilöngu sambandi við Onassis

Reynir Traustason: Sonja var ógleymanleg – í ævilöngu sambandi við Onassis
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt