fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
Eyjan

Bænir og innantóm orð hjálpa ekki

Egill Helgason
Fimmtudaginn 3. desember 2015 02:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enn ein skotárásin í Bandaríkjunum. Nú í San Bernardino í Kaliforníu. Fjórtán fallnir að minnsta kosti. Þessi forsíða á New York Daily News er ansi sterk. Bænir hjálpa ekki. Né heldur innantóm orð hugleysingja sem þora ekki að standa gegn skotvopnaplágunni – forsetaframbjóðendur Repúblikana fá þarna fyrir ferðina.

CVRBkkRWUAAcuHJ-1

 

Hér er skelfilegt dagatal sem er tekið saman undir heitinu Mass Shooting Tracker – Guns are Cool. Þarna má sjá að þetta er 355 skotárásin á þessu ári, semsé á 336 dögum, þar sem fjórir eða fleiri deyja eða slasast. Eins og má sjá eru margar svona árásir suma daga.

 

Screen Shot 2015-12-03 at 02.42.38

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Þáttaröðin „Evrópa brennur“

Thomas Möller skrifar: Þáttaröðin „Evrópa brennur“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Mikil mistök að sameinast Kjarnanum

Reynir Traustason: Mikil mistök að sameinast Kjarnanum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Sonja var ógleymanleg – í ævilöngu sambandi við Onassis

Reynir Traustason: Sonja var ógleymanleg – í ævilöngu sambandi við Onassis
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt