fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
Eyjan

Demis Roussos – Forever and Ever

Egill Helgason
Mánudaginn 26. janúar 2015 12:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Demis Roussos – man einhver eftir honum?

Jæja?

Jú, hann var feikivinsæll söngvari á áttunda áratugnum, átti nokkur vinsæl lög og víða voru til hljómplötur með honum. Þær eru sagðar hafa selst í 60 milljón eintökum.

Roussos var grískur, fæddur í Egyptalandi, þar sem voru eitt sinn blómlegar byggðir Grikkja.

Hann gat sér fyrst frægð með grísku prog-rokk hljómsveitinni Aphrodite´s Child, þar var annar liðsmaður hljómborðsleikarinn Vangelis. Roussos söng og spilaði á bassa. Platan þeirra 666 þykir ansi merkileg.

En nú er Demis Roussos látinn, 68 ára að aldri. Þetta er vinsælasta lagið hans – kemur mér alltaf í gott skap.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Efnaðasta fólkið fær mesta afsláttinn

Sigmundur Ernir skrifar: Efnaðasta fólkið fær mesta afsláttinn
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Steinunn Ólína skrifar: Verjum hafið og hemjum valdið

Steinunn Ólína skrifar: Verjum hafið og hemjum valdið
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Óánægðir sósíalistar ráðast á Sönnu og segja hana misnota aðstöðu sína – „Fullkomlega óeðlilegt og óviðeigandi“

Óánægðir sósíalistar ráðast á Sönnu og segja hana misnota aðstöðu sína – „Fullkomlega óeðlilegt og óviðeigandi“
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Logi furðulostinn eftir fyrirspurn Ingibjargar á Alþingi sem vill að Alþingi skipti sér af fréttaflutningi Ríkisútvarpsins um lekamálið

Logi furðulostinn eftir fyrirspurn Ingibjargar á Alþingi sem vill að Alþingi skipti sér af fréttaflutningi Ríkisútvarpsins um lekamálið