fbpx
Þriðjudagur 24.júní 2025
Eyjan

Afmælisráðstefna Afstöðu: Hvað hefur breyst í afplánun á 20 árum?

Eyjan
Miðvikudaginn 21. maí 2025 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Afstaða, félag um bætt fangelsismál, fagnar nú 20 ára afmæli. Afmælinu verður fagnað með glæsilegri ráðstefnu á Natura Hótel í Reykjavík, frá kl. 8:30 til 17:00 á fimmtudag. 

Á dagskránni er meðal annars sýning á heimildarþætti frá Litla-hrauni, hugleiðsla, reynslusögur, erindi frá innlendum og erlendum sérfræðingum og tónlistaratriði frá fanga. Einnig verða pallborðsumræður en dagskrána í heild má smá á spjaldinu hér fyrir neðan:

Skráning á ráðstefnuna er hér.

Sjá ennfremur Facebook-síðu ráðstefnunnar.

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Nína Richter skrifar: Fólkið sem notar internetið í vinnunni

Nína Richter skrifar: Fólkið sem notar internetið í vinnunni
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Segir Einar og Sigurð Inga þurfa að viðurkenna eigin vanmátt – „Hversu lengi ætlar flokkurinn að sökkva án þess að grípa í neyðarhemilinn?“

Segir Einar og Sigurð Inga þurfa að viðurkenna eigin vanmátt – „Hversu lengi ætlar flokkurinn að sökkva án þess að grípa í neyðarhemilinn?“
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum
Enn eru fornmenn á ferð
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Eldhúsdagurinn afhjúpaði harðlínu andstöðunnar

Sigmundur Ernir skrifar: Eldhúsdagurinn afhjúpaði harðlínu andstöðunnar
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Ofbeldi í nánum samböndum

Óttar Guðmundsson skrifar: Ofbeldi í nánum samböndum