fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433Sport

Draumaliðið: Þeir bestu sem aldrei hafa unnið Meistaradeildina

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 12. apríl 2018 14:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid tók á móti Juventus í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær en leiknum lauk með 3-1 sigri gestanna.

Mario Mandzukic skoraði tvívegis fyrir gestina ásamt Blaise Matuidi en það var Cristiano Ronaldo sem minnkaði muninn fyrir heimamenn á lokamínútum leiksins með marki úr vítaspyrnu og Real fer því áfram í undanúrslit keppninnar, samanlegt 4-3.

Gianluigi Buffon var rekinn af velli í leiknum en með því er nánast ljóst að hann mun aldrei vinna Meistaradeildina á nýjan leik.

Buffon mun líklega hætta í sumar og fer hann í hóp þeirra bestu sem aldrei hafa unnið Meistaradeildina.

Draumaliðið með leikmönnum sem hafa aldrei unnið deild þeirra bestu er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tveir leikmenn Manchester United snúa aftur

Tveir leikmenn Manchester United snúa aftur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Myndband: Fólki brugðið eftir ömurlega uppákomu – Upp úr þurru kýldi hann 17 ára dreng

Myndband: Fólki brugðið eftir ömurlega uppákomu – Upp úr þurru kýldi hann 17 ára dreng
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mourinho telur að þessi þrjú lið geti unnið EM í sumar

Mourinho telur að þessi þrjú lið geti unnið EM í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Starfsmenn United pirraðir – Skorið niður hjá þeim en eiginkonur leikmanna fá mat og gjafir

Starfsmenn United pirraðir – Skorið niður hjá þeim en eiginkonur leikmanna fá mat og gjafir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool frumsýninr treyjuna sem liðið spilar í undir stjórn Arne Slot

Liverpool frumsýninr treyjuna sem liðið spilar í undir stjórn Arne Slot
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arteta virðist gefast upp á Jesus sem nú er til sölu

Arteta virðist gefast upp á Jesus sem nú er til sölu