fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
Eyjan

Bjarni Benediktsson hefur unnið pólitískt þrekvirki

Ari Brynjólfsson
Þriðjudaginn 10. janúar 2017 13:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Björn Bjarnason. Mynd/DV
Björn Bjarnason. Mynd/DV

Björn Bjarnason fyrrverandi þingmaður og ráðherra Sjálfstæðisflokksins segir Bjarna Benediktsson formann flokksins hafa unnið pólitískt þrekvirki á þeim átta árum sem hann hefur setið á formannsstól:

„Nú eru rétt átta ár liðin frá því að ráðamenn innan Samfylkingarinnar brugguðu launráð gegn Sjálfstæðismönnum, samstarfsmönnum sínum í ríkisstjórn. Meginstef launráðsmanna var að hrekja Sjálfstæðismenn úr ríkisstjórn, reka þá út í horn vegna þess að hér varð hrun og leiða Ísland inn í Evrópusambandið samhliða því sem Sjálfstæðisflokkurinn yrði eilíft í skammarkróknum,“

segir Björn á Fésbók. Nú sé staðan í íslenskum stjórnmálum allt önnur en hún var í janúar 2009:

Samfylkingin er horfin og Íslendingar fjær því að ganga inn í ESB en nokkru sinni. Bjarni Benediktsson hefur leitt Sjálfstæðisflokkinn í þessi átta ár. Hann hefur unnið pólitískt þrekvirki.

Í athugasemd vísar Björn til birtingar á skýrslu um eignir Íslendinga á aflandssvæðum sem Bjarni hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir, segir Björn það vera dæmi um dægurdeilu sem sé minna virði en stóra myndin:

Árásirnar sem Bjarni hefur staðið af sér eru fleiri en nokkur man.

Ari Brynjólfsson – ari@pressan.is

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Minnisleysi ráðherrans

Óttar Guðmundsson skrifar: Minnisleysi ráðherrans
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Tvær konur berjast um fjöregg Framsóknar – styttist í flokksþing

Orðið á götunni: Tvær konur berjast um fjöregg Framsóknar – styttist í flokksþing
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Hræðslan við breytingar er íhaldinu ofviða

Sigmundur Ernir skrifar: Hræðslan við breytingar er íhaldinu ofviða
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Stjörnustund ráðherrans

Óttar Guðmundsson skrifar: Stjörnustund ráðherrans
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Orðið á götunni: Höfundur hrunsins toppar sjálfan sig – kallar Kristrúnu og Þorgerði Katrínu „fermingarstúlkur“

Orðið á götunni: Höfundur hrunsins toppar sjálfan sig – kallar Kristrúnu og Þorgerði Katrínu „fermingarstúlkur“
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Össur segir Guðlaug Þór hafa farið viljandi með rangt mál – „Bókstaflega skrældur í tætlur eins og hýði af gamalli kartöflu“

Össur segir Guðlaug Þór hafa farið viljandi með rangt mál – „Bókstaflega skrældur í tætlur eins og hýði af gamalli kartöflu“