fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
Eyjan

Forsetakosningarnar í Frakklandi: Marine Le Pen leiðir þegar 28 milljónir atkvæða hafa verið talin

Ritstjórn Eyjunnar
Sunnudaginn 23. apríl 2017 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marine Le Pen hefur hlotið flest atkvæði í fyrri umferð frönsku forsetakosninganna þegar um helmingur atkvæða hefur verið talinn.

Reuters-fréttastofan greinir frá því að Marine Le Pen hafi nú yfirhöndina yfir Emmanuel Macron í talningu atkvæða í fyrri umferð frönsku forsetakosninganna. Tölur frá franska innanríkisráðuneytinu sýni að þegar búið er að telja 28 milljónir atkvæða þá sé Marine Le Pen með 23,6 prósent. Emmanuel Macron er með 22,78 prósent.

François Fillon frambjóðandi íhaldsins fær 19,69 prosent en sósíalistinn Jean-Luc Mélenchon en 18,43 prósent talinna atkvæða hafa fallið sósíalisanum Jean-Luc Mélenchon í skaut.

Fréttamaður Reuters greinir frá þessu í Twitter-færslu sem birt er á beinu kosningabloggi Reuters-fréttastofunnar:

Independent skrifar að þessi töldu atkvæði komi frá minni bæjum og af landsbyggðinni í Frakklandi þar sem Le Pen og Þjóðfylkingin standi sterkar en í stóru borgunum. Því megi búast við að hlutdeild hennar lækki þegar niðurstöður á talningu atkvæða þaðan berist.

Um 45,7 millionir eru á kjörskrá í Frakklandi. Auk þetta eru 1,3 milljónir franskra ríkisborgara sem búa erlendis.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Ágúst Borgþór skrifar: Hrausti sjúklingurinn – Erum við að tala niður heilbrigðiskerfið?

Ágúst Borgþór skrifar: Hrausti sjúklingurinn – Erum við að tala niður heilbrigðiskerfið?
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Bygging á Orkureitnum fær Svansvottun 4 fyrst allra húsa á Norðurlöndunum

Bygging á Orkureitnum fær Svansvottun 4 fyrst allra húsa á Norðurlöndunum
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Saka Heiðrúnu Lind um alvarlegar rangfærslur – „Notast áfram við tölur sem hún veit að eru ekki þær réttu“

Saka Heiðrúnu Lind um alvarlegar rangfærslur – „Notast áfram við tölur sem hún veit að eru ekki þær réttu“
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Skotin ganga á víxl á Alþingi – Stjórnarandstaðan móðguð út í Ingu og Kristrúnu

Skotin ganga á víxl á Alþingi – Stjórnarandstaðan móðguð út í Ingu og Kristrúnu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þorbjörg Sigríður: Frumskylda ríkisins að tryggja öryggi fólks – alþjóðlegt samstarf lykillinn að árangri

Þorbjörg Sigríður: Frumskylda ríkisins að tryggja öryggi fólks – alþjóðlegt samstarf lykillinn að árangri
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segist ekki trúa því að stjórnarandstaðan ætli með málþófi að hindra gríðarlega réttarbót fyrir fatlað fólk á Íslandi

Segist ekki trúa því að stjórnarandstaðan ætli með málþófi að hindra gríðarlega réttarbót fyrir fatlað fólk á Íslandi