fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
Eyjan

Hælisleitandi handtekinn í Osló: „Við erum að tala um öfga-íslamisma“

Ari Brynjólfsson
Sunnudaginn 9. apríl 2017 17:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Norskir lögreglumen: Mynd/Getty images

17 ára maður er í haldi lögreglunnar í Osló grunaður um að hafa komið fyrir sprengju í Grönland-hverfinu í Osló. Um er að ræða kassa sem innihélt heimatilbúna sprengju, í kjölfar ábendingar frá áhyggjufullum íbúa var svæðið rýmt og kassinn sprengdur við öruggar aðstæður.

Maðurinn sem er í haldi kom sem hælisleitandi frá Rússlandi árið 2010 og hefur áður komist í kast við lögin í Noregi. Lögreglan rannsakar nú hvort komið hafi verið í veg fyrir hryðjuverkaárás:

Við erum að tala um öfga-íslam­isma,

hafði Aftonbladet eftir Benedicte Bjørn­land yfirlögregluþjóni. Maðurinn var yfirheyrður í morgun, hann neitar sök. Norsk yfirvöld hafa hækkað hryðjuverkahættustig upp í sennilegt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Lögregla rúin trausti

Lögregla rúin trausti
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Ragnar sakar Jón um að tala niður til þjóðarinnar og Jón minnir á söguna um litlu gulu hænuna

Ragnar sakar Jón um að tala niður til þjóðarinnar og Jón minnir á söguna um litlu gulu hænuna
Eyjan
Fyrir 1 viku

„Hinn gullni tími“ – Trump missir sig í Hvíta húsinu

„Hinn gullni tími“ – Trump missir sig í Hvíta húsinu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Bergþór bergmálar málflutning SFS um ofurlaun í fiskvinnslu – „Þetta eru bara orðin hálauna- og, að miklu leyti, kvennastörf“

Bergþór bergmálar málflutning SFS um ofurlaun í fiskvinnslu – „Þetta eru bara orðin hálauna- og, að miklu leyti, kvennastörf“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Formaður Sjálfstæðisflokksins fór í vikulangt frí daginn áður en eitt stærsta mál þessa þings var tekið til fyrstu umræðu

Formaður Sjálfstæðisflokksins fór í vikulangt frí daginn áður en eitt stærsta mál þessa þings var tekið til fyrstu umræðu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Vilhjálmur brýnir sinn gamla flokk – Vill að meira verði gert fyrir Breiðholtið

Vilhjálmur brýnir sinn gamla flokk – Vill að meira verði gert fyrir Breiðholtið