Ársfundur Orkuveitu Reykjavíkur var haldinn 4. apríl síðastliðinn og var yfirskriftin „Framtíðin er hafin“. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri flutti ávarp, Brynhildur Davíðsdóttir formaður stjórnar OR flutti pistil sem bar titilinn Okkar mikilvæga loftslag. Það sem vakið hefur mesta athygli frá ársfundinum er þegar Hólmfríður Sigurðardóttir, umhverfisstjóri OR, brast í söng.
Hér má sjá myndband af herlegheitunum og er óhætt að segja að mikið stuð hafi verið á ársfundinum: