fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
Eyjan

Brast í söng á ársfundi Orkuveitunnar

Ritstjórn Eyjunnar
Fimmtudaginn 6. apríl 2017 12:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hólmfríður Sigurðardóttir umhverfisstjóri OR

Ársfundur Orkuveitu Reykjavíkur var haldinn 4. apríl síðastliðinn og var yfirskriftin „Framtíðin er hafin“. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri flutti ávarp, Brynhildur Davíðsdóttir formaður stjórnar OR flutti pistil sem bar titilinn Okkar mikilvæga loftslag. Það sem vakið hefur mesta athygli frá ársfundinum er þegar Hólmfríður Sigurðardóttir, umhverfisstjóri OR, brast í söng.

Hér má sjá myndband af herlegheitunum og er óhætt að segja að mikið stuð hafi verið á ársfundinum:

Hér má sjá fundinn í heild sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Golfhöggið á Hönnu Katrínu geigaði – „Kannski komumst við í fyrramálið“

Golfhöggið á Hönnu Katrínu geigaði – „Kannski komumst við í fyrramálið“
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Svarthöfði: Óhamingjusamur málþófsmaður í prívat hagsmunagæslu

Svarthöfði: Óhamingjusamur málþófsmaður í prívat hagsmunagæslu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Krónutjónið nemur 500 milljörðum árlega

Sigmundur Ernir skrifar: Krónutjónið nemur 500 milljörðum árlega
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Heillandi fól

Óttar Guðmundsson skrifar: Heillandi fól
Eyjan
Fyrir 1 viku

Bygging á Orkureitnum fær Svansvottun 4 fyrst allra húsa á Norðurlöndunum

Bygging á Orkureitnum fær Svansvottun 4 fyrst allra húsa á Norðurlöndunum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Nýtt kaupaukakerfi í Íslandsbanka ofan á 12 prósenta kauphækkun stjórnenda

Orðið á götunni: Nýtt kaupaukakerfi í Íslandsbanka ofan á 12 prósenta kauphækkun stjórnenda