fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
Eyjan

Þau eru ráðherrar

Ari Brynjólfsson
Fimmtudaginn 30. nóvember 2017 12:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Katrín Jakobsdóttir varð forsætisráðherra kl.15 í dag. Mynd/Sigtryggur Ari

Fyrsta ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur tók við á Bessastöðum kl. 15 í dag. Uppröðun ríkisstjórnarinnar hefur verið staðfest.

Hér má sjá listann yfir ráðherra ríkisstjórnarinnar:

Forsætisráðherra: Katrín Jakobsdóttir (Vinstri grænum)

Fjármálaráðherra: Bjarni Benediktsson (Sjálfstæðisflokkur)

Heilbrigðisráðherra: Svandís Svavarsdóttir (Vinstri grænum)

Umhverfisráðherra: Guðmundur Ingi Guðbrandsson (Vinstri grænum- utanþingsráðherra)

Samgöngu- og sveitastjórnarráðherra: Sigurður Ingi Jóhannsson (Framsóknarflokkur)

Menntamálaráðherra: Lilja Alfreðsdóttir (Framsóknarflokkur)

Félagsmálaráðherra:  Ásmundur Einar Daðason  (Framsóknarflokkur)

Utanríkisráðherra: Guðlaugur Þór Þórðarson (Sjálfstæðisflokkur)

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra: Kristján Þór Júlíusson (Sjálfstæðisflokkur)

Dómsmálaráðherra: Sigríður Á. Andersen (Sjálfstæðisflokkur)

Iðnaðar- ferðamála og nýsköpunarráðherra: Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (Sjálfstæðisflokkur)

Forseti Alþingis: Steingrímur J. Sigfússon (Vinstri grænum)

Willum Þór Þórsson úr Framsóknarflokki verður formaður fjárlaganefndar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Hjólað í snjókomu

Óttar Guðmundsson skrifar: Hjólað í snjókomu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Dagur B. Eggertsson: Fórnarlömb málþófsins fjölmörg – auka álagið á þingið í vetur

Dagur B. Eggertsson: Fórnarlömb málþófsins fjölmörg – auka álagið á þingið í vetur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Ég ætla ekki að berja þig, Sveinn Andri, ég kæri þig til siðanefndar lögmanna

Reynir Traustason: Ég ætla ekki að berja þig, Sveinn Andri, ég kæri þig til siðanefndar lögmanna
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins