fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
Eyjan

Ný ríkisstjórn í þessari viku?

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Þriðjudaginn 28. nóvember 2017 09:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Katrín Jakobsdóttir

Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna mun í dag funda með forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessyni. Á fundinum mun Katrín taka við umboði til að mynda ríkisstjórn. Á vef Vísis segir að þó drög liggi fyrir að málefnasamningi á milli flokkanna séu mörg verkefni sem eftir á að ljúka svo hægt sé að mynda ríkisstjórn.

Í Fréttablaðinu kemur fram að Katrín, Bjarni Benediktsson og Sigurður Ingi Jóhannsson muni í dag funda með öllum þingmönnum, enn einum í einu. Þar verði rætt skipun ráðuneyta og mögulega ráðherraefni. Þá segir að formenn hafi gætt þess mjög að greina ekki þingmönnum frá heildarmyndinni og líklegt sé að mögulega ráðherraefni verði kynnt á fimmtudag. Er mögulegt að ný stjórn líti dagsins ljós í þessari viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Rósa sat sinn síðasta bæjarráðsfund og lagði fram tillögu sem hún hefur gengið með í 3-4 ár

Rósa sat sinn síðasta bæjarráðsfund og lagði fram tillögu sem hún hefur gengið með í 3-4 ár
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Sigurður Hólmar skrifar: Ísland sofandi á meðan heimurinn vaknar

Sigurður Hólmar skrifar: Ísland sofandi á meðan heimurinn vaknar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Dagur B. Eggertsson: Þurfum að bregðast við gagnrýni Mannréttindadómstólsins

Dagur B. Eggertsson: Þurfum að bregðast við gagnrýni Mannréttindadómstólsins
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur fækkar og okkur fjölgar

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur fækkar og okkur fjölgar