fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
Eyjan

Ný ríkisstjórn í þessari viku?

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Þriðjudaginn 28. nóvember 2017 09:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Katrín Jakobsdóttir

Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna mun í dag funda með forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessyni. Á fundinum mun Katrín taka við umboði til að mynda ríkisstjórn. Á vef Vísis segir að þó drög liggi fyrir að málefnasamningi á milli flokkanna séu mörg verkefni sem eftir á að ljúka svo hægt sé að mynda ríkisstjórn.

Í Fréttablaðinu kemur fram að Katrín, Bjarni Benediktsson og Sigurður Ingi Jóhannsson muni í dag funda með öllum þingmönnum, enn einum í einu. Þar verði rætt skipun ráðuneyta og mögulega ráðherraefni. Þá segir að formenn hafi gætt þess mjög að greina ekki þingmönnum frá heildarmyndinni og líklegt sé að mögulega ráðherraefni verði kynnt á fimmtudag. Er mögulegt að ný stjórn líti dagsins ljós í þessari viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“
Eyjan
Fyrir 2 vikum

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“