fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
Eyjan

George Weah kosinn nýr forseti Líberíu

Trausti Salvar Kristjánsson
Miðvikudaginn 27. desember 2017 14:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum besti knattspyrnumaður heims, George Weah, verður nýr forseti Líberíu. Hann hlaut meirihluta atkvæða í 13 af 15 sýslum og sigraði þar með hinn 73 ára Joseph Boakai, varaforseta landsins til 12 ára. Weah verður 25. forseti Líberíu og tekur við af Ellen Johnson – Sirleaf, sem var fyrsta afríska konan til að gegna embætti þjóðhöfðingja.

 

 

 

Lýðveldið Líbería er á vesturströnd Afríku og var fyrst ríkja Afríku til að lýsa yfir sjálfstæði, 1847 . Weah, sem er fæddur árið 1966, var kosinn besti knattspyrnumaður heims árið 1995 af FIFA, en hann spilaði til dæmis með Monaco, Paris Saint German, AC Milan, Chelsea og Manchester City á knattspyrnuferli sínum. Hann bauð sig fyrst fram í forsetakosningunum árið 2005, en tapaði þar fyrir Ellen Johnson-Sirleaf.

Weah þakkaði stuðningsmönnum sínum og kjósendum á Twitter í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Reynir Traustason: Tók bara utan um stefnuvottinn og þakkaði honum fyrir að koma með bréfið

Reynir Traustason: Tók bara utan um stefnuvottinn og þakkaði honum fyrir að koma með bréfið
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Nú vaknar Vilhjálmur upp við áralangt sukk

Orðið á götunni: Nú vaknar Vilhjálmur upp við áralangt sukk
Eyjan
Fyrir 1 viku

Nýir lánaskilmálar í kjölfar hæstaréttardóms stórkostlegt tækifæri fyrir Seðlabankann

Nýir lánaskilmálar í kjölfar hæstaréttardóms stórkostlegt tækifæri fyrir Seðlabankann
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Hver er merkasti forsætisráðherra aldarinnar?

Björn Jón skrifar: Hver er merkasti forsætisráðherra aldarinnar?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Leiðtogar fylkinga Sjálfstæðisflokksins yfirbjóða hvor annan í stóryrðum vegna bensínlóðamála

Orðið á götunni: Leiðtogar fylkinga Sjálfstæðisflokksins yfirbjóða hvor annan í stóryrðum vegna bensínlóðamála
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Þrjár leiðir til að gæta íslenskra hagsmuna

Þorsteinn Pálsson skrifar: Þrjár leiðir til að gæta íslenskra hagsmuna
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Orðið á götunni: Enn bullar Binni blanki – verður að líta í eigin barm

Orðið á götunni: Enn bullar Binni blanki – verður að líta í eigin barm
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Benedikt Gíslason: Gott tækifæri til að losa heimilin við verðtrygginguna

Benedikt Gíslason: Gott tækifæri til að losa heimilin við verðtrygginguna