fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
Eyjan

Samið um þorskafla Íslands í Smugunni

Trausti Salvar Kristjánsson
Föstudaginn 23. febrúar 2018 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mynd-Stjórnarráðið

Haldinn var samningafundur í fiskveiðinefnd Íslands og Rússlands daganna 19.-20. febrúar. Umræðuefnið var að venju framkvæmd svokallaðs Smugusamnings frá 1999 milli Íslands, Noregs og Rússlands um þorskveiðar íslenskra skipa í lögsögu Noregs og í þessu tilviki í lögsögu Rússlands fyrir árið 2018. Í samningnum er um tvenns konar kvóta að ræða. Annars vegar þann sem ekkert er greitt fyrir og svo hins vegar kvóta sem Ísland fær ef samningar takast um verð.

Samningar tókust um magn og verður heildarafli þorsks sem ekkert er greitt fyrir alls 4.409 tonn. Með þessu þorskmagni verður heimill meðafli 30% ofan á magn þorsks en þó má magn ýsu ekki nema meiru en 352 tonnum. Eftir er að ganga frá samningum um verð fyrir hinn svokallaða keypta kvóta en hann er í ár ákveðinn alls 2.646 tonn. Með honum fylgir einnig 30% meðafli, en þar eru takmörk á ýsu 265 tonn. Þá er einnig hluti af samkomulaginu að Rússland fær 1.500 tonn af makríl til veiða á úthafinu af makrílkvóta Íslands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Reynir Traustason: Ég ætla ekki að berja þig, Sveinn Andri, ég kæri þig til siðanefndar lögmanna

Reynir Traustason: Ég ætla ekki að berja þig, Sveinn Andri, ég kæri þig til siðanefndar lögmanna
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Nýjar ógnir og nýtt RÚV

Þorsteinn Pálsson skrifar: Nýjar ógnir og nýtt RÚV
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Mogginn vill leiðrétta mannréttindabrot en bara „hóflega“

Svarthöfði skrifar: Mogginn vill leiðrétta mannréttindabrot en bara „hóflega“