fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
Eyjan

Stefnir á fyrsta sætið í borginni hjá Pírötum

Trausti Salvar Kristjánsson
Fimmtudaginn 8. febrúar 2018 08:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dóra Björt Guðjónsdóttir

Dóra Björt Guðjónsdóttir, stjórnmálafræðingur og 2. varaþingmaður Pírata í Suðvesturkjördæmi, stefnir á 1.-2. sætið á lista Pírata í komandi borgarstjórnarkosningum. Þetta kemur fram á Facebooksíðu Dóru Bjartar.

Hún segir málefni innflytjenda, hælisleitenda, flóttafólks og fólks með fatlanir sér sérstaklega hugleikin og vill tryggja aðgengi allra íbúa Reykjavíkur að borginni. Þá vill hún koma á fót Gagnsjá Reykjavíkurborgar, sem er rafræn upplýsingagátt um málefni borgarinnar sem auðveldar aðgengi og sjálfsafgreiðslu mála. Þá vill hún stuðla að góðum almenningssamgöngum og húsnæði fyrir ungt fólk.

Lesa má tilkynningu Dóru í heild sinni hér að neðan:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Mikil mistök að sameinast Kjarnanum

Reynir Traustason: Mikil mistök að sameinast Kjarnanum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: „Haltu kjafti, gamla fiskibollan þín!“

Reynir Traustason: „Haltu kjafti, gamla fiskibollan þín!“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Tók bara utan um stefnuvottinn og þakkaði honum fyrir að koma með bréfið

Reynir Traustason: Tók bara utan um stefnuvottinn og þakkaði honum fyrir að koma með bréfið
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Nú vaknar Vilhjálmur upp við áralangt sukk

Orðið á götunni: Nú vaknar Vilhjálmur upp við áralangt sukk