fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Fréttir

Harpa Rut nýr formaður Barnaheilla

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 11. apríl 2018 15:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ný stjórn Barnaheilla – Save the Children á Íslandi var kjörin einróma á aðalfundi samtakanna þann 10. apríl síðastliðinn. Formaður til tveggja ára var kjörin Harpa Rut Hilmarsdóttir, en hún var áður varaformaður.

Páll Valur Björnsson var kosinn varaformaður. Þrír nýir stjórnarmenn tóku sæti í stjórn samtakanna, þær Áslaug Björgvinsdóttir og Helga Arnardóttir sem aðalmenn og Guðlaugur Kristmundsson sem varamaður. Úr stjórn gengu Ólafur Ó. Guðmundsson og Þórarinn Eldjárn.

Stjórn Barnaheilla er þannig skipuð árið 2018:

Formaður
Harpa Rut Hilmarsdóttir

Varaformaður
Páll Valur Björnsson

 Stjórnarmenn
Anni Haugen
Atli Þór Albertsson
Áslaug Björgvinsdóttir
Helga Arnardóttir
Jón Ragnar Jónsson

Varamenn í stjórn
Brynja Dan Gunnarsdóttir
Guðlaugur Kristmundsson
Guðmundur Steingrímsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Landsmenn bregðast við eftir afhjúpun Kveiks: „Undirstrikar hvað við erum komin á skrítin stað“

Landsmenn bregðast við eftir afhjúpun Kveiks: „Undirstrikar hvað við erum komin á skrítin stað“
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Ólafur Þór í hálfgerðu áfalli eftir gærkvöldið

Ólafur Þór í hálfgerðu áfalli eftir gærkvöldið
Fréttir
Í gær

Sót frá líkbrennslu gerir íbúum í nágrenni Fossvogskirkjugarðs lífið leitt

Sót frá líkbrennslu gerir íbúum í nágrenni Fossvogskirkjugarðs lífið leitt
Fréttir
Í gær

Tveir menn reyndu að brjótast inn í hraðbanka

Tveir menn reyndu að brjótast inn í hraðbanka