fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
Fókus

Hemmi Gunn heimsmeistari í pylsuvagnaakstri

Kristinn H. Guðnason
Sunnudaginn 15. apríl 2018 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þann 24. maí árið 1980 komust Hermann Gunnarsson, knattspyrnuhetja og dagskrárgerðarmaður, og Auður Elísabet Guðmundsdóttir, förðunarfræðingur og Ungfrú Hollywood, í heimsmetabók Guinness.

Settu þau heimsmet í kvartmíluakstri pylsuvagna, á tveimur mínútum og fimmtíu sekúndum, en fyrra met átti breskur pylsuvagnaökumaður. Hermann og Auður óku vagni Bæjarins Bestu sem venjulega stendur í Austurstræti.

Vagninn var 4,5 hestöfl og fengu þau leiðbeiningar frá formanni Kvartmíluklúbbsins um hvernig skyldi aka.

Eftir að metið var slegið stóð til að skora á hólm eiganda pylsuvagnsins á Ráðhústorgi Kaupmannahafnar og svo alla helstu pylsuvagna heimsins.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Stórbrotið atvik í Pallborði Vísis – „Þetta er fáránleg spurning“

Stórbrotið atvik í Pallborði Vísis – „Þetta er fáránleg spurning“
Fókus
Fyrir 2 dögum

MeToo-byltingin nötrar eftir sláandi bakslag – Verður Weinstein laus allra mála?

MeToo-byltingin nötrar eftir sláandi bakslag – Verður Weinstein laus allra mála?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tók mynd af sér með nýfæddum syninum en það var mamman í bakgrunninum sem stal senunni

Tók mynd af sér með nýfæddum syninum en það var mamman í bakgrunninum sem stal senunni
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segja þessa fæðu ekkert hafa með íslenska karlmennsku að gera – „Ertu maður eða mús?“

Segja þessa fæðu ekkert hafa með íslenska karlmennsku að gera – „Ertu maður eða mús?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Prófaðu þetta næst þegar þú getur ekki sofið vegna fótapirrings

Prófaðu þetta næst þegar þú getur ekki sofið vegna fótapirrings
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fékk fyrsta ofsakvíðakastið árið 2021 – „Þetta er versta tilfinning sem ég hef upplifað“

Fékk fyrsta ofsakvíðakastið árið 2021 – „Þetta er versta tilfinning sem ég hef upplifað“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Margrét Friðriks tekur upp nýtt nafn – „Finnst það koma með ferskan blæ inn ì mitt líf“

Margrét Friðriks tekur upp nýtt nafn – „Finnst það koma með ferskan blæ inn ì mitt líf“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þjáningar Sævars – Nýtt lag og fjársöfnun

Þjáningar Sævars – Nýtt lag og fjársöfnun