fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025

Sjö ára stúlka slær í gegn sem Taylor Swift eftirherma – Myndband

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 18. janúar 2017 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Taylor Swift á hugsanlega krúttlegasta tvífara í heimi en það er hin sjö ára gamla Xia Vigor. Hún kom fram í  sjónvarpsþættinum Your Face Sounds Familiar Kids frá Filipseyjumsem sem var sýndur um helgina. Þátturinn er söngva- og eftirhermukeppni sem gengur út á að krakkar fara í gervi uppáhalds söngvaranna sinna og koma fram svo sem þau.

Frammistaða Xia sló í gegn en henni tekst meistaralega að herma eftir Taylor Swift. Það er eiginlega bara eins og hún sé minni útgáfa af Taylor. Taktarnir, svipbrigðin og sjálfsöryggið sem hún geislar af í myndbandinu er alveg eins og hjá Taylor.

Xia er kunnug sviðsljósinu, hún vann hæfileikakeppnina Mini Me fyrir frammistöðu sína sem Selena Gomez eftirherma við lagið Love You Like A Love Song þegar hún var aðeins fimm ára gömul. Þetta kemur fram á fréttavef Huffington Post. Horfðu á frammistöðu Xia í myndbandinu hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Vill ekki ala upp börnin sín á Englandi lengur – Segist ekki getað verið með úr eða síma á lofti í London

Vill ekki ala upp börnin sín á Englandi lengur – Segist ekki getað verið með úr eða síma á lofti í London
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Jóhann Páll um endurskoðun RÚV á fjölmiðlamarkaði – „Það þurfti að losna við Sjálfstæðisflokkinn úr ríkisstjórn til að koma þeirri vinnu af stað“

Jóhann Páll um endurskoðun RÚV á fjölmiðlamarkaði – „Það þurfti að losna við Sjálfstæðisflokkinn úr ríkisstjórn til að koma þeirri vinnu af stað“
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Mikil drykkja og ólæti á fótboltaleik MR og Verzló – „Við viljum ekki að þetta endurtaki sig“

Mikil drykkja og ólæti á fótboltaleik MR og Verzló – „Við viljum ekki að þetta endurtaki sig“
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Samkeppniseftirlitið bregst við hótunum banka um vaxtahækkanir – „Brot á samkeppnislögum geta varðað ströngum viðurlögum“

Samkeppniseftirlitið bregst við hótunum banka um vaxtahækkanir – „Brot á samkeppnislögum geta varðað ströngum viðurlögum“
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Barnsmóðir Quang Le úrskurðuð í farbann fram á næsta ár – Segja líkur á að hún reyni að komast úr landi eða leynast

Barnsmóðir Quang Le úrskurðuð í farbann fram á næsta ár – Segja líkur á að hún reyni að komast úr landi eða leynast
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Framlengja stóran og mikilvægan samning – „Tryggjum íslenskum fótbolta öruggan, verulegan og fyrirséðan tekjustraum“

Framlengja stóran og mikilvægan samning – „Tryggjum íslenskum fótbolta öruggan, verulegan og fyrirséðan tekjustraum“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.