fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025

Ashton Kutcher fékk þrefalt hærri laun en Natalie Portman fyrir sömu kvikmynd

Ritstjórn Bleikt
Fimmtudaginn 12. janúar 2017 20:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í nýlegu viðtali sagði leikkonan Natalie Portman frá því að hún hafi fengið þrefalt lægri laun en mótleikari hennar Ashton Kutcher í kvikmyndinni No Strings Attached. Um er að ræða rómantíska gamanmynd sem kom í kvikmyndahús árið 2011.

Mynd: Getty.

Ashton Kutcher deildi viðtalinu við Natalie á Twitter þar sem hann hrósaði henni fyrir að stíga fram. „Svo stoltur af Natalie og öllum konum sem standa upp gegn launamun kynjanna,“ skrifaði Ashton.

Í viðtalinu sagði Natalie að það væri erfitt að kvarta sökum þess hversu mikið leikarar fá borgað fyrir hverja mynd. Staðreyndin sé þó sú að launamunurinn í Hollywood sé meiri en í öðrum starfsgreinum. Natalie segir konur almennt þéna að meðaltali 80 sent fyrir hvern dollara sem karlmaður þénar. Í Hollywood þéni þær um það bil 30 sent af hverjum dollara. Bilið verður síðan breiðara þegar um minnihlutahópa er að ræða.

„Það er augljóst vandamál að konur skortir tækifæri,“ segir Natalie. „Við þurfum að vera hluti af lausninni í stað þess að viðhalda vandanum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 klukkutímum

Lítt þekkt ættartengsl: Dúlla og djazz-istinn

Lítt þekkt ættartengsl: Dúlla og djazz-istinn
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Vill fara frá Chelsea í janúar

Vill fara frá Chelsea í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Dramatík þegar Newcastle náði sér í miða í undanúrslitin

Dramatík þegar Newcastle náði sér í miða í undanúrslitin
Pressan
Fyrir 13 klukkutímum

Mynd af fjölmiðlafulltrúa Donalds Trump hefur sett netheima á hliðina – „Illskan eldir mann, gott fólk“

Mynd af fjölmiðlafulltrúa Donalds Trump hefur sett netheima á hliðina – „Illskan eldir mann, gott fólk“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Albert sagður ósáttur og vilja burt – Eitt stórlið sagt skoða málið

Albert sagður ósáttur og vilja burt – Eitt stórlið sagt skoða málið
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Móðir ófeðraðs barns forvitnaðist um réttindi sín en fékk rangar upplýsingar – Uppgötvaði hið rétta 14 árum síðar

Móðir ófeðraðs barns forvitnaðist um réttindi sín en fékk rangar upplýsingar – Uppgötvaði hið rétta 14 árum síðar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gagnrýnir hugarfar Bandaríkjamanna fyrir stóru stundina

Gagnrýnir hugarfar Bandaríkjamanna fyrir stóru stundina
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Lenti í óvæntu veseni eftir setu í stjórn foreldrafélags með háttsettum einstaklingi

Lenti í óvæntu veseni eftir setu í stjórn foreldrafélags með háttsettum einstaklingi

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.