fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025

Manny MUA er nýjasta andlit Maybelline

Ritstjórn Bleikt
Sunnudaginn 8. janúar 2017 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maybelline hefur tilkynnt hver mun vera nýjasta andlit þeirra í auglýsingum og það er enginn annar en Manny MUA, en hann er mjög þekktur innan förðunarheimsins. Hann er með vinsæla YouTube rás, milljónir fylgjenda á Instagram, hefur gert augnskuggapallettu í samvinnu við Makeup Geek Cosmetics og listinn getur haldið endalaust áfram. Manny MUA er æðislegur karakter og mjög fær förðunarfræðingur. Þetta er í fyrsta skipti sem Maybelline velur karlmann til að vera andlit fyrirtækisins og mun hann vera andlit Maybelline fyrir nýja maskarann þeirra Big Shot Mascara. Bleikt hefur áður fjallað um Manny MUA, sem heitir með réttu nafni Manny Guiterrez, þegar við fjölluðum um stráka sem væru að taka yfir förðunarheiminn.

„Þegar ég var krakki þá horfði ég á mömmu mína gera sig til fyrir vinnu og ég fylgdist með henni í nokkra klukkustundir umbreyta sér,“

sagði hann við Teen Vogue.

„Það var hinsvegar ekki þangað til mun seinna að ég byrjaði að fikta sjálfur með snyrtivörur.“

Maybelline er ekki fyrsta snyrtivörufyrirtækið til að velja karlmann til að vera andlit fyrirtækisins, en Cover Girl tilkynnti í nóvember að James Charles væri nýjasta andlit þeirra.

Horfðu á auglýsinguna hér fyrir neðan:

Sjá einnig:

http://bleikt.pressan.is/lesa/strakar-sem-eru-ad-taka-yfir-fordunarheiminn-fardi-er-ekki-bundinn-kyni/

http://bleikt.pressan.is/lesa/nyjasta-andlit-cover-girl-er-strakur/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 klukkutímum

Nýjasta uppátæki Trumps vekur athygli – Gerði þessar breytingar á veggjum Hvíta hússins

Nýjasta uppátæki Trumps vekur athygli – Gerði þessar breytingar á veggjum Hvíta hússins
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Gætu þurft að selja fimm stjörnur fyrir lok gluggans

Gætu þurft að selja fimm stjörnur fyrir lok gluggans
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Amorim fékk óþægilega spurningu og fór að hlæja

Amorim fékk óþægilega spurningu og fór að hlæja
Pressan
Fyrir 6 klukkutímum

Sextán ára stúlka og tveir yngri piltar handtekin vegna morðs

Sextán ára stúlka og tveir yngri piltar handtekin vegna morðs
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu markið sem margir eru að tala um – Skot eða sending?

Sjáðu markið sem margir eru að tala um – Skot eða sending?
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Sema Erla var vistuð á Stuðlum – „Þetta voru stormasöm ár, ég var ekki stilltur unglingur“

Sema Erla var vistuð á Stuðlum – „Þetta voru stormasöm ár, ég var ekki stilltur unglingur“
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Réttarhöld í Gufunesmálinu framundan

Réttarhöld í Gufunesmálinu framundan
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nunez birtir kveðjubréf til stuðningsmanna – ,,Get yfirgefið með stolt í hjarta“

Nunez birtir kveðjubréf til stuðningsmanna – ,,Get yfirgefið með stolt í hjarta“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.